Sýning Irene Hrafnan, Flækingur _Adrift, stendur nú yfir í Galleríi Gróttu en síðasti sýningardagur er 15. febrúar, að því er segir í tilkynningu. Irene, sem fæddist árið 1983, lauk BA-námi í myndlist við Lista­háskóla Íslands árið 2007, þar sem hún …
Irene Hrafnan
Irene Hrafnan

Sýning Irene Hrafnan, Flækingur _Adrift, stendur nú yfir í Galleríi Gróttu en síðasti sýningardagur er 15. febrúar, að því er segir í tilkynningu. Irene, sem fæddist árið 1983, lauk BA-námi í myndlist við Lista­háskóla Íslands árið 2007, þar sem hún stundar nú mastersnám við sömu grein, og MFA í Video and Related Media frá School of Visual Arts í New York árið 2010. „Verk sín vinnur hún gjarnan út frá rýmislegum vangaveltum arkitektúrs, efnis og forms en þau vísa á sama tíma til mannlegrar tilvistar og sögulegs tengslasamhengis.“