Reykjavík Viktor Kári Steinarsson Geirdal fæddist 5. febrúar 2024 kl. 3.30. Hann vó 4.265 g og var 52,5 cm langur. Foreldrar hans eru Katrin Þuríður Pálsdóttir og Steinar Geirdal Snorrason.