Kvikmyndir / Þættir
Vigdís
★★★★·
á RÚV (JGH)
„Vesturport á mikið hrós skilið fyrir að sjá tækifæri í því að miðla sögu Vigdísar áfram og tekst aftur að sameina þjóðina í gegnum þáttaröð og skapa umræðu, jafnvel þótt það sé bara heima í stofu. Það er sérstaklega mikilvægt að kvennasögur eins og þessi séu sagðar þar sem víðsvegar um heim á sér nú stað bakslag í jafnréttisbaráttunni.“
Guðaveigar
★★½··
í Sambíóunum, Smárabíói
og Laugarásbíói (JGH)