Anton Logi Lúðvíksson er genginn til liðs við Íslandsmeistara Breiðabliks í knattspyrnu á nýjan leik. Anton kemur frá norska félaginu Haugesund en hann var fenginn fyrir síðustu leiktíð af Óskari Hrafn Þorvaldssyni
![](/myndir/gagnasafn/2025/02/07/e931e6fa-abd0-4f72-ba69-ed32ce006cf6.jpg)
Anton Logi Lúðvíksson er genginn til liðs við Íslandsmeistara Breiðabliks í knattspyrnu á nýjan leik. Anton kemur frá norska félaginu Haugesund en hann var fenginn fyrir síðustu leiktíð af Óskari Hrafn Þorvaldssyni.
Knattspyrnukonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er gengin til liðs við kanadíska félagið Halifax Tides. Þetta kemur fram á Facebook-síðu félagsins en Gunnhildur gengur í raðir félagsins frá uppeldisfélagi sínu Stjörnunni. Erin McLeod, eiginkona Gunnhildar, samdi við félagið á dögunum.
Ísland og Serbía mætast í vináttulandsleik kvenna í knattspyrnu í Stara Pazova, miðstöð serbneska knattspyrnusambandsins, 27. júní. Leikið er aðeins fimm dögum fyrir fyrsta leik Íslands á EM í Sviss en íslenska liðið mætir þar Finnlandi í Thun 2. júlí.
...