![Hvítur á leik.](/myndir/gagnasafn/2025/02/07/7439ad71-df11-4640-a258-e9dec114ab45.jpg)
1. Rf3 e6 2. b3 d5 3. Bb2 c5 4. e3 Rc6 5. Bb5 a6 6. Bxc6+ bxc6 7. 0-0 Rf6 8. Re5 Dc7 9. f4 Be7 10. Rc3 Hb8 11. Ra4 Bd7 12. Ba3 Da7 13. c4 h5 14. Hc1 Hc8 15. d3 Hc7 16. De1 a5 17. Hf3 Rg4 18. Hg3 Rxe5 19. fxe5 Bh4 20. Bxc5 Da6 21. Df2 Bxg3 22. Dxg3 g6 23. Bd6 Ha7 24. Df4 Bc8 25. Df6 Hh7 26. Hf1 Db7
Staðan kom upp á Skákþingi Reykjavíkur sem lauk fyrir skömmu í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur. Mikael Jóhann Karlsson (2.148) hafði hvítt gegn Markúsi Erni Jóhannssyni (1.855). 27. Dxg6! Hh8 svartur hefði orðið mát eftir 27. … fxg6 28. Hf8+ Kd7 29. Rc5#. 28. Dg7 og svartur gafst upp. Hraðskákmót Reykjavíkur verður haldið í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur næstkomandi sunnudag og hefst taflið kl. 13.00. Tefldar verða níu umferðir með tímamörkunum 3+2. Nánari upplýsingar um mótið og aðra skákviðburði má finna á skak.is.