![](/myndir/gagnasafn/2025/02/08/2b90b1ae-3701-481a-b7a9-7ddf53b6df0b.jpg)
Pálína Sigþrúður Einarsdóttir Højgaard fæddist 30. janúar 1936 á Bakka í Bakkafirði. Hún lést á Hrafnistu Boðaþingi 12. desember 2024.
Foreldrar Pálínu voru Ólöf Stefanía Davíðsdóttir, f. 1902, d. 1945, og Einar Ásmundur Höjgaard, f. 1900, d. 1966.
Pálína var níunda í röð tíu alsystkina í þessari röð: Elsa, f. 1919, d. 1999, Herdís, f. 1920, d. 2003, Gunnlaug, f. 1922, d. 1990, Jón, f. 1923, d. 2002, Davíð, f. 1924, d. 2016, Friðrik, f. 1926, d. 1995, Ásgeir, f. 1930, d. 1930, Nanna, f. 1931, d. 1990, Pálína, f. 1936, d. 2024, og Svava, f. 1937, d. 2021. Pálína átti einnig tvo hálfbræður frá seinna hjónabandi föður hennar. Þeir eru Þorsteinn, f. 1950, og Matthías, f. 1952. Pálína var gift Þorsteini Gunnarssyni frá Vestmannaeyjum, f. 1932, d. 1958. Seinni eiginmaður Pálínu var Kaj Erik Nielsen, f. 1926, d. 2015. Þau giftust 23. desember
...