Vignir Vatnar Stefánsson vann öruggan sigur á Skákþingi Reykjavíkur sem lauk á fimmtudagskvöldið, en hann hlaut 8½ vinning af 9 mögulegum. Næstur kom Birkir Ísak Jóhannsson með 7 vinninga. Þar sem fjórir efstu eru úr Kópavogi getur enginn…
Sigur í höfn Vignir Vatnar vann yfirburðasigur á Skákþingi Reykjavíkur.
Sigur í höfn Vignir Vatnar vann yfirburðasigur á Skákþingi Reykjavíkur. — Ljósmynd/Ómar Óskarsson

Skák

Helgi Ólafsson

helol@simnet.is

Vignir Vatnar Stefánsson vann öruggan sigur á Skákþingi Reykjavíkur sem lauk á fimmtudagskvöldið, en hann hlaut 8½ vinning af 9 mögulegum. Næstur kom Birkir Ísak Jóhannsson með 7 vinninga. Þar sem fjórir efstu eru úr Kópavogi getur enginn þeirra borið titilinn, en skilmálar mótsins kveða á um að keppendur skuli vera búsettir í Reykjavík eða vera meðlimir í taflfélagi/skákdeild í höfuðborginni. Sæmdarheitið Skákmeistari Reykjavíkur 2025 féll í skaut Oliver Aroni Jóhannessyni.

Jósef Omarsson, 13 ára, hækkaði mest allra keppenda á Elo-stigum. Efstu menn urðu: 1. Vignir Vatnar Stefánsson 8½ v. (af 9) 2. Birkir Ísak Jóhannsson 7 v.

...