Unun er að skilmerkilegum orðabókarskýringum. Gluggi: op (á húsi, bíl o.s.frv.) með gagnsæju efni, t.d. gleri. Önnur: op í vegg eða þaki á byggingu eða farartæki sem hleypir birtu inn og gefur útsýni, venjulega með gleri í
Unun er að skilmerkilegum orðabókarskýringum. Gluggi: op (á húsi, bíl o.s.frv.) með gagnsæju efni, t.d. gleri. Önnur: op í vegg eða þaki á byggingu eða farartæki sem hleypir birtu inn og gefur útsýni, venjulega með gleri í. Sem sagt: op með gleri í. Og rúða: glerþynna í glugga. Hættum nú að „opna bílrúðuna“.