Dagmar Agnarsdóttir sló sex sinnum heimsmet í gær á Evrópumeistaramóti öldunga í klassískum kraftlyftingum sem nú stendur yfir í Albi í Frakklandi. Hún varð um leið þrefaldur heimsmethafi í -57 kg flokki í aldursflokki 70 ára og eldri. Árangur hennar er jafnframt Íslandsmet í nokkrum yngri aldursflokkum. Dagmar er 72 ára gömul og keppir fyrir Kraftlyftingafélag Reykjavíkur og þetta voru fyrstu alþjóðlegu met hennar
...