Samtök skattgreiðenda segja þær tölur sem birtast í upplýsingagátt stjórnvalda um ríkisfjármálin vera afvegaleiðandi. Rannsóknarvinna samtakanna hefur leitt í ljós að stór hluti rekstrarkostnaðar ráðuneytanna er ekki birtur á vefnum…

Samtök skattgreiðenda segja þær tölur sem birtast í upplýsingagátt stjórnvalda um ríkisfjármálin vera afvegaleiðandi. Rannsóknarvinna samtakanna hefur leitt í ljós að stór hluti rekstrarkostnaðar ráðuneytanna er ekki birtur á vefnum Opnirreikningar.is og hafa ráðuneytin dregið lappirnar þegar þau hafa verið beðin um skýringar.

„Hið opinbera vill fá peninginn þinn strax en ef þú hefur einhverjar spurningar geturðu átt þig,“ segir Róbert Bragason, stjórnar­maður hjá samtökunum, um upplýsingaöflunina, sem tekið hefur nokkra mánuði. » 12