Dýragarðurinn í Memphis í Tennessee býður nú upp á óvenjulega leið til að fagna Valentínusardeginum. Fyrir tíu dollara getur þú sent ástvini krúttlegt myndband af rauðri pöndu að naga vínber – eða skemmtilega ósmekklegt myndband af fíl að gera …
![](/myndir/gagnasafn/2025/02/10/a4b25c40-b465-46b8-90f4-7a1f0a9f05bb.jpg)
— Colourbox
Dýragarðurinn í Memphis í Tennessee býður nú upp á óvenjulega leið til að fagna Valentínusardeginum. Fyrir tíu dollara getur þú sent ástvini krúttlegt myndband af rauðri pöndu að naga vínber – eða skemmtilega ósmekklegt myndband af fíl að gera þarfir sínar, til dæmis til fyrrverandi sem á skilið „sérstaka“ kveðju.
Þátttakan styður jafnframt við umönnun og verndun yfir 3.500 dýra í garðinum. Nánar á k100.is.