![Svartur á leik.](/myndir/gagnasafn/2025/02/11/3e201ebb-b694-434e-9f5c-15fb8f43a3b7.jpg)
Staðan kom upp á Skákþingi Reykjavíkur sem lauk fyrir skömmu í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur. Guðrún Fanney Briem (1.772) hafði svart gegn Adami Omarssyni (2.040). 27. … Hxd5 betra var að leika 27. … Rd3! þar eð 28. Rxd3 gengur ekki upp vegna 28. … Hxf1+. 28. Dxd7 Hxd7 29. Hb1 Rb3 30. Hc2 Hf7 31. g3 hvítur á hér góða jafnteflismöguleika en um síðir innbyrti svartur vinninginn. 31. … b5 32. Hd1 Hb7 33. Rd5 h6 34. Rb4 He3 35. Hd8+ Kh7 36. Kf2 He5 37. Rd3 He6 38. Hcc8 g5 39. Hh8+ Kg6 40. Hcg8+ Hg7 41. Hxg7+ Kxg7 42. Hb8 Rd4 43. Hd8 Rc2 44. Hb8 Rxa3 45. Hc8 Rc4 46. Hc5 Ra3 47. Rb2 He4 48. Rd3 Hc4 49. Hd5 g4 50. Ke3 Rc2+ 51. Kd2 a3 52. Rc1 Hd4+ 53. Hxd4 Rxd4 54. Kc3 Rf3 55. Kb3 Rxh2 56. Kxa3 Rf1 57. Re2 Kf6 58. Kb4 Ke5 59. Kxb5 Ke4 60. Kc4 Kf3 61. Kd3 Rxg3 62. Rd4+ Kf2 63. Re6 Rh5 og hvítur gafst upp.