Miðgildi þeirra sem fá greitt úr lífeyrissjóði er 249.000 krónur.
Drífa Sigfúsdóttir
Drífa Sigfúsdóttir

Drífa Sigfúsdóttir

Landssamband eldri borgara (LEB) er regnhlífarsamtök eldra fólks á Íslandi. Félög eldra fólks eru 55 með 33 þúsund félagsmenn víðs vegar um landið og standa fyrir margvíslegri starfsemi.

LEB vinnur að hagsmuna-, velferðar- og áhugamálum aldraðra og kemur fram fyrir hönd aðildarfélaganna gagnvart Alþingi, ríkisstjórn, stjórnvöldum og öðrum sem sinna málefnum aldraðra fyrir landið í heild.

LEB tekur þátt í ýmsum verkefnum, sem dæmi má nefna:

Mánaðarlegir fundir með formönnum LEB félaga

Hélt fræðslufund um Öldungaráðin í haust

Kjaranefnd í samstarfi við stjórn LEB hélt átta kjarabaráttufundi í haust víðsvegar um landið

...