Svanur Karl Grjetarsson forstjóri MótX segir komið í óefni í á höfuðborgarsvæðinu vegna lóðaskorts og ofuráherslu á þéttingu byggðar. „Þetta hefur leitt til þess að þéttingarstefnan – sem átti að stuðla að hagkvæmari, sjálfbærari og…
Svanur Karl Grjetarsson
Svanur Karl Grjetarsson

Svanur Karl Grjetarsson forstjóri MótX segir komið í óefni í á höfuðborgarsvæðinu vegna lóðaskorts og ofuráherslu á þéttingu byggðar.

„Þetta hefur leitt til þess að þéttingarstefnan – sem átti að stuðla að hagkvæmari, sjálfbærari og umhverfisvænni uppbyggingu – virðist komin í algjört öngstræti,“ segir Svanur Karl. Rætt er við hann um stöðuna í Morgunblaðinu í dag. » 9