![](/myndir/gagnasafn/2025/02/12/d520ece8-4b9a-4bc9-9596-1d748c0d4682.jpg)
Ingibjörg Björgvinsdóttir fæddist 30. september 1924 á Bólstað í Austur-Landeyjum. Hún lést á Hrafnistu Hafnarfirði 4. febrúar 2025. Foreldrar hennar voru Jarþrúður Pétursdóttir, húsfreyja og saumakona, f. 28. mars 1897, d. 16. mars 1971 og Björgvin Filippusson, bóndi og organisti, f. 29. nóvember 1896, d. 6. nóvember 1987. Systkinin á Bólstað voru tíu: Aðalheiður, f. 2. okt. 1917, d. 27. júní 2017, Ingólfur, f. 18. júní 1923, d. 30. sept. 2006, Baldur, f. 30. nóv. 1925, d. 30. ágúst 1928, Anna Steingerður, f. 14. júní 1927, d. 27. maí 1944, Árný Vilborg, f. 11. jan. 1929, d. 25. mars 1984, Baldvin Aðils, f. 18. apríl 1930, d. 15. des. 2010, Filippus, f. 16. okt. 1931, d. 10. júlí 2018, Margrét Auður, f. 16. ágúst 1934 og Helga, f. 1. des. 1937, d. 13. nóv. 1957.
Árið 1944 giftst Ingibjörg Ingólfi Jónssyni frá Hólmi í Austur-Landeyjum, f. 25. júní 1920, d. 13. janúar 2015. Foreldrar Ingólfs
...