Fátt er skemmti­legra en kveðskap­ur um Njálu. Hjá Kristjáni Ei­ríks­syni rakst ég á vís­bend­ingu um höf­und Njálu og það í limru­formi: Sinn höf­und­ar­rétt…

Pét­ur Blön­dal

p.blon­dal@gmail.com

Fátt er skemmti­legra en kveðskap­ur um Njálu. Hjá Kristjáni Ei­ríks­syni rakst ég á vís­bend­ingu um höf­und Njálu og það í limru­formi:

Sinn höf­und­ar­rétt fyrr batt í bögu,

hún Bryn­hild­ur, dótt­ir Jóns í Flögu

svo laun­drjúg hún kvað

og letraði á blað:

„Ok lýk ek þar Brennu-Njáls sögu.“

Kristján bæt­ir við að óljóst sé hver Bryn­hild­ur þessi er en vís­an sýn­ist hins veg­ar mjög göm­ul.

Vísnagáta liðinn­ar viku barst sem endra­nær frá Páli Jónas­syni:

Prýði er á

...