Trent Al­ex­and­er-Arnold, einn mik­il­væg­asti leikmaður Li­verpool, mun missa af úr­slita­leik liðsins gegn Newcastle United í enska deilda­bik­arn­um í knatt­spyrnu á Wembley á morg­un. Al­ex­and­er-Arnold meidd­ist og var tek­inn af velli í síðari hálfleik þegar…
Svekktur Alexander-Arnold leiður eftir að hafa meiðst á þriðjudag.
Svekkt­ur Al­ex­and­er-Arnold leiður eft­ir að hafa meiðst á þriðju­dag. — AFP/​Oli Scarff

Trent Al­ex­and­er-Arnold, einn mik­il­væg­asti leikmaður Li­verpool, mun missa af úr­slita­leik liðsins gegn Newcastle United í enska deilda­bik­arn­um í knatt­spyrnu á Wembley á morg­un. Al­ex­and­er-Arnold meidd­ist og var tek­inn af velli í síðari hálfleik þegar Li­verpool datt út úr Meist­ara­deild Evr­ópu gegn Par­ís SG síðastliðið þriðju­dags­kvöld. Arne Slot knatt­spyrn­u­stjóri Li­verpool staðfesti tíðind­in á frétta­manna­fundi í gær.