Val­gerður Bjarna­dótt­ir fædd­ist í Þor­kels­gerði í Sel­vogi 9. sept­em­ber 1927. Hún lést á Hrafn­istu í Hafnar­f­irði 27. fe­brú­ar 2025.

For­eldr­ar henn­ar voru Bjarni Jóns­son, f. 22. ág­úst 1877 á Þorgríms­stöðum í Ölfusi, og Þór­unn Friðriks­dótt­ir ljós­móðir, f. 6. októ­ber 1889 í Guðnabæ í Sel­vogi.

Systkini Val­gerðar voru 16: Lilja, f. 8. okt. 1908, Guðni Hans, f. 28. nóv. 1909, Ólaf­ur, f. 24. maí 1911, Andrés, f. 3. okt. 1912, Þóra Sól­björt, f. 16. maí 1914, Kon­ráð, f. 25. júlí 1915, Þóra Lilja, f. 12. júní 1917, Krist­inn, f. 23. júlí 1918, Jón Val­geir, f. 18. ág­úst 1919, Árni Sverr­ir, f. 12. apríl 1921, Elín Þór­unn, f. 17. sept. 1923, Rafn, f. 29. mars 1925, Ey­dís, f. 3. des. 1928, Ólaf­ur Kristó­fer, f. 9. ág­úst 1930, Guðni Hans, f. 11. sept. 1931, og Marta Bára, f. 4. des. 1933. Þau eru öll lát­in.

Árið

...