Í af­mæl­is­grein um Þor­björgu Krist­ins­dótt­ur sem varð 100 ára á miðviku­dag­inn kom fram að hún hefði verið fyrst kvenna til að kenna bók­legt fag við Mennta­skól­ann í Reykja­vík. Ábend­ing var send Morg­un­blaðinu um að fyrst kvenna í kenn­araliði MR hefði…

Í af­mæl­is­grein um Þor­björgu Krist­ins­dótt­ur sem varð 100 ára á miðviku­dag­inn kom fram að hún hefði verið fyrst kvenna til að kenna bók­legt fag við Mennta­skól­ann í Reykja­vík. Ábend­ing var send Morg­un­blaðinu um að fyrst kvenna í kenn­araliði MR hefði verið Anna Bjarna­dótt­ir sem þar starfaði 1924-31 og kenndi ensku og ís­lensku. Skól­inn hét þá Hinn al­menni mennta­skóli í Reykja­vík en fékk nafnið Mennta­skól­inn í Reykja­vík árið 1937.