Ragna Stein­unn Eyj­ólfs­dótt­ir var fædd á Gilla­stöðum í Reyk­hóla­sveit 8. júlí 1936. Ragna lést 21. fe­brú­ar 2025 á Dval­ar­heim­il­inu Barma­hlíð í Reyk­hóla­sveit.

Móðir henn­ar hét Hermína Ingvars­dótt­ir og faðir henn­ar hét Eyj­ólf­ur Sveins­son. Hún átti fjög­ur systkini, þau eru Gyða, Ingvar, Stella og Sverr­ir sem er jafn­framt sá eini eft­ir­lif­andi af systkina­hópn­um.

Fyrri eig­inmaður Rögnu var Ingimar Guðjóns­son og eignuðust þau Guðjón Ingva Ingimars­son, f. 1960, d. 1961, Krist­vin Ingva Ingimars­son, f. 1962, gift­ur Guðrúnu Geirs­dótt­ur og eiga þau tvær dæt­ur, og Leif Dag Ingimars­son, f. 1965, d. 1985, hann skil­ur eft­ir sig eina dótt­ur, Sig­urðu Krist­ínu Leifs­dótt­ur og tvö barna­börn.

Seinni eig­inmaður Rögnu var Hilm­ar Al­bert Al­berts­son og eignuðust þau Al­bert Hilm­ars­son, f. 1968, hann á fjög­ur börn og

...