Kartöflumenn Andri Þór Erlingsson t.h. og Kristján Gestsson, bændur í Forsæti í Flóa.
Kart­öflu­menn Andri Þór Erl­ings­son t.h. og Kristján Gests­son, bænd­ur í For­sæti í Flóa.

Kart­öflu­upp­skera á Íslandi í fyrra var 5.514 tonn; sú minnsta frá ár­inu 1993. Þá var upp­skera korns í land­inu á síðasta ári 5.100 tonn og hafði ekki verið svo lít­il frá 2018. Upp­skera á gul­rót­um minnkaði um meira en helm­ing milli ára. Upp­skera dróst sam­an í nán­ast öll­um flokk­um í fyrra, seg­ir Hag­stof­an. Und­an­tekn­ing­ar eru tóm­at­ar, rauðkál og paprika. sbs@mbl.is