Karla­landslið Íslands í knatt­spyrnu er komið til Spán­ar þar sem það býr sig und­ir um­spils­leiki gegn Kósóvó í Þjóðadeild­inni sem fara fram í Kósóvó á fimmtu­dag og í Murcia á Spáni á sunnu­dag. Morg­un­blaðið ræddi við Franco Foda, þjálf­ara Kósóvó, sem…

Karla­landslið Íslands í knatt­spyrnu er komið til Spán­ar þar sem það býr sig und­ir um­spils­leiki gegn Kósóvó í Þjóðadeild­inni sem fara fram í Kósóvó á fimmtu­dag og í Murcia á Spáni á sunnu­dag. Morg­un­blaðið ræddi við Franco Foda, þjálf­ara Kósóvó, sem tel­ur lið sitt eiga 50 pró­sent mögu­leika gegn Íslandi og ætl­ar sér sig­ur í ein­víg­inu. » 26