Karlalandslið Íslands í knattspyrnu er komið til Spánar þar sem það býr sig undir umspilsleiki gegn Kósóvó í Þjóðadeildinni sem fara fram í Kósóvó á fimmtudag og í Murcia á Spáni á sunnudag. Morgunblaðið ræddi við Franco Foda, þjálfara Kósóvó, sem…

Karlalandslið Íslands í knattspyrnu er komið til Spánar þar sem það býr sig undir umspilsleiki gegn Kósóvó í Þjóðadeildinni sem fara fram í Kósóvó á fimmtudag og í Murcia á Spáni á sunnudag. Morgunblaðið ræddi við Franco Foda, þjálfara Kósóvó, sem telur lið sitt eiga 50 prósent möguleika gegn Íslandi og ætlar sér sigur í einvíginu. » 26