Vend­ing­ar í heims­mál­um voru til umræðu á málþingi sem fram fór í Há­skóla Íslands síðasta föstu­dag und­ir yf­ir­skrift­inni Banda­rík­in – traust­ur bandamaður. Fund­ur­inn fór fram á veg­um Alþjóðamála­stofn­un­ar Há­skóla Íslands og var hljóðritaður af Pétri Fjeld­sted Ein­ars­syni
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir
Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir — AFP/​Nicolas Tucat

Bald­ur Arn­ar­son

baldura@mbl.is

Vend­ing­ar í heims­mál­um voru til umræðu á málþingi sem fram fór í Há­skóla Íslands síðasta föstu­dag und­ir yf­ir­skrift­inni Banda­rík­in – traust­ur bandamaður. Fund­ur­inn fór fram á veg­um Alþjóðamála­stofn­un­ar Há­skóla Íslands og var hljóðritaður af Pétri Fjeld­sted Ein­ars­syni.

„Á þeim sex vik­um sem liðnar eru frá því að Don­ald Trump tók við völd­um í Hvíta hús­inu hafa orðið mikl­ar og ófyr­ir­séðar breyt­ing­ar á ut­an­rík­is­stefnu Banda­ríkj­anna. Á þess­um opna fundi mun­um við ræða hvaða áhrif yf­ir­lýs­ing­ar og aðgerðir Trump hafa á varn­ir Íslands og alþjóðaviðskipti,“ sagði í kynn­ingu á fund­in­um. „Hvernig er Ísland í stakk búið til þess að bregðast við sam­bæri­leg­um kröf­um og þeim sem Banda­ríkja­stjórn hef­ur beint gagn­vart Græn­landi og Dan­mörku?“ var spurt, en Don­ald J.

...