Ármann Jak­obs­son pró­fess­or fjall­ar um hand­ritið Mork­in­skinnu á fyr­ir­lestri í fyr­ir­lestr­ar­sal Eddu í dag, þriðju­dag­inn 18. mars, kl. 12.10. Um efni fyr­ir­lestr­ar­ins seg­ir: „Hand­ritið sem nefnt er Mork­in­skinna hef­ur ekki alltaf heitið því nafni. En hvar og hvenær varð þetta hand­rit til og hver er saga text­ans sem á því er? Hvaðan kem­ur þetta frem­ur nei­kvæða nafn og hvar hef­ur hand­ritið haldið sig und­an­far­in 360 ár?“ Fyr­ir­lest­ur­inn er í tengsl­um við hand­rita­sýn­ing­una Heim­ur í orðum.