Þjóðadeild – hvað er nú það? Þegar þess­ari keppni evr­ópskra landsliða í fót­bolta var hleypt af stokk­un­um haustið 2018 voru und­ir­tekt­irn­ar blendn­ar. Var eitt­hvert vit í að vera með nýtt mót til viðbót­ar við undan­keppni EM og HM? En nú er fjórða …

Víðir Sig­urðsson

vs@mbl.is

Þjóðadeild – hvað er nú það?

Þegar þess­ari keppni evr­ópskra landsliða í fót­bolta var hleypt af stokk­un­um haustið 2018 voru und­ir­tekt­irn­ar blendn­ar.

Var eitt­hvert vit í að vera með nýtt mót til viðbót­ar við undan­keppni EM og HM?

En nú er fjórða Þjóðadeild­in í karla­flokki kom­in á loka­stig og keppn­in hef­ur fest sig vel í sessi í evr­ópska fót­bolt­an­um.

Teng­ing henn­ar við loka­mót EM og HM er mik­il­væg og við Íslend­ing­ar höf­um notið góðs af því. Ísland komst í hreina úr­slita­leiki um sæti á EM 2020 og 2024 út frá stöðu sinni í Þjóðadeild­inni.

Því miður get­ur hún ekki fleytt Íslandi í átt að HM 2026,

...