Kjararáð Lands­sam­bands slökkviliðs- og sjúkra­flutn­inga­manna (LSS) ákvað í fyrra­dag að farið yrði í at­kvæðagreiðslu um verk­fallsaðgerðir sjúkra­flutn­inga­manna. Kynna átti aðgerðirn­ar fyr­ir fé­lags­mönn­um í gær­kvöldi og var stefnt á að at­kvæðagreiðslu…
Sjúkraflutningar Aðgerðir gætu byrjað 7. apríl verði þær samþykktar.
Sjúkra­flutn­ing­ar Aðgerðir gætu byrjað 7. apríl verði þær samþykkt­ar. — Morg­un­blaðið/​Eggert

Eg­ill Aaron Ægis­son

Ómar Friðriks­son

Kjararáð Lands­sam­bands slökkviliðs- og sjúkra­flutn­inga­manna (LSS) ákvað í fyrra­dag að farið yrði í at­kvæðagreiðslu um verk­fallsaðgerðir sjúkra­flutn­inga­manna. Kynna átti aðgerðirn­ar fyr­ir fé­lags­mönn­um í gær­kvöldi og var stefnt á að at­kvæðagreiðslu lyki fyr­ir há­degi á föstu­dag sam­kvæmt upp­lýs­ing­um Bjarna Ingimars­son­ar for­manns LSS.

Verði þær samþykkt­ar munu verk­fallsaðgerðir hefjast 7. apríl. Viðræður hafa strandað á milli sam­bands­ins og samn­inga­nefnd­ar rík­is­ins en hins veg­ar eru viðræður komn­ar í gang á milli LSS og sveit­ar­fé­lag­anna.

17 mál hjá rík­is­sátta­semj­ara

Alls voru 17 óleyst­ar kjara­deil­ur á borði rík­is­sátta­semj­ara í byrj­un þess­ar­ar viku. Í fyrra­kvöld fækkaði þeim þó um eina

...