Minn­ing­ar Æska ★★★★½ Eft­ir Tove Dit­lev­sen. Þór­dís Gísla­dótt­ir þýddi. Bene­dikt, 2024. Kilja, 2148 bls.
Skáldið „Hún var frábær höfundur, eins og þessar minningabækur sýna svo vel,“ skrifar rýnir um Tove Ditlevsen og endurminningaþríleik hennar.
Skáldið „Hún var frá­bær höf­und­ur, eins og þess­ar minn­inga­bæk­ur sýna svo vel,“ skrif­ar rýn­ir um Tove Dit­lev­sen og end­ur­minn­ingaþríleik henn­ar. — Ljós­mynd­ir/​Gyld­en­dals Bil­l­ed­bibliotek

Bæk­ur

Ein­ar Falur

Ing­ólfs­son

Það er merki­legt hvernig er­lend­ar bók­mennt­ir, sem lengi hafa verið aðgengi­leg­ar á frum­máli, verða hluti af sam­tíma­bók­mennt­um í nýju landi fyr­ir til­stilli þýðinga. Vissu­lega þekk­ist það að göm­ul hand­rit finn­ist í gögn­um lát­inna höf­unda og séu gef­in út í heimalandi þeirra að þeim látn­um, svo eft­ir­tekt veki, en það er ekki mjög al­gengt. Hins veg­ar ger­ist það oft að þýðend­ur og for­lög kjósi að snara og gefa út bæk­ur sem hafa fyr­ir löngu tal­ist nýj­ar á frum­mál­inu og lifa þar sem klass­ísk­ar bók­mennt­ir. En verða, ef þær ná flugi á nýju tungu­máli, þá að sam­tíma­bók­mennt­um; verk­um sem kunna að koma á óvart fyr­ir ým­issa hluta sak­ir, hrífa og jafn­vel ögra. Og verða að kveikj­um í sköp­un­ar­verk­um annarra.

Það vakti þannig at­hygli

...