Tíu vindorku­verk­efni hafa verið til skoðunar hjá verk­efn­is­stjórn 5. áfanga ramm­a­áætl­un­ar og hafa fag­hóp­ar þegar lagt fram sín gögn. Þegar hafa tvö vindorku­verk­efni verið samþykkt í nýt­ing­ar­flokk í samþykktri ramm­a­áætl­un, Búr­fells­lund­ur og Blönd­u­lund­ur, tíu eru í um­sagn­ar­ferli og 27 önn­ur bíða mats
Þykkvibær Tvær vindmyllur voru settar upp í Þykkvabæ 2014. Þær voru endurnýjaðar í smærri mynd 2023 og eru kraftmeiri þó þær séu lægri.
Þykkvi­bær Tvær vind­myll­ur voru sett­ar upp í Þykkvabæ 2014. Þær voru end­ur­nýjaðar í smærri mynd 2023 og eru kraft­meiri þó þær séu lægri. — Morg­un­blaðið/​Sig­urður Bogi

Dóra Ósk Hall­dórs­dótt­ir

doraosk@mbl.is

Tíu vindorku­verk­efni hafa verið til skoðunar hjá verk­efn­is­stjórn 5. áfanga ramm­a­áætl­un­ar og hafa fag­hóp­ar þegar lagt fram sín gögn. Þegar hafa tvö vindorku­verk­efni verið samþykkt í nýt­ing­ar­flokk í samþykktri ramm­a­áætl­un, Búr­fells­lund­ur og Blönd­u­lund­ur, tíu eru í um­sagn­ar­ferli og 27 önn­ur bíða mats.

Verk­efna­stjórn hef­ur lagt til að stjórn­völd ljúki stefnu­mót­un­ar­vinnu um virkj­un vindorku í land­inu, sem hófst árið 2022.

Hér verður farið yfir þá tíu virkj­un­ar­kosti sem eru núna í skoðun.

Alviðra

Hér er virkj­un­ar­kost­ur­inn inn­an jarðanna Hafþórsstaða og Sig­mund­arstaða í Borg­ar­byggð og gert ráð fyr­ir 10-14 vind­myll­um með heild­arafl upp á 98 MW. Svæðið sem áætlað er

...