Aust­ur í Rangárþingi hef­ur verið fjár­fest fyr­ir millj­arða króna á und­an­förn­um árum við jarðakaup og upp­bygg­ingu hrossa­búg­arða, reiðhalla, tamn­inga­stöðva og ann­ars slíks. Sterk hefð frá gam­alli tíð er fyr­ir hesta­mennsku í héraðinu, sem nú er orðin þar mik­il­væg at­vinnu­grein
Ármót Stórt og glæsilegt hrossabú í Rangárþingi ytra, rétt sunnan við Þverá. Tindfjöllin og hinn svipmikli Eyjafjallajökull eru hér í bakgrunni.
Ármót Stórt og glæsi­legt hrossa­bú í Rangárþingi ytra, rétt sunn­an við Þverá. Tind­fjöll­in og hinn svip­mikli Eyja­fjalla­jök­ull eru hér í bak­grunni. — Morg­un­blaðið/​Sig­urður Bogi

Baksvið

Óskar Bergs­son

Sig­urður Bogi Sæv­ars­son

Aust­ur í Rangárþingi hef­ur verið fjár­fest fyr­ir millj­arða króna á und­an­förn­um árum við jarðakaup og upp­bygg­ingu hrossa­búg­arða, reiðhalla, tamn­inga­stöðva og ann­ars slíks. Sterk hefð frá gam­alli tíð er fyr­ir hesta­mennsku í héraðinu, sem nú er orðin þar mik­il­væg at­vinnu­grein. Hefðbund­inn land­búnaður, svo sem mjólk­ur­fram­leiðsla, er áfram víða stundaður á svæðinu en allt sem hross­un­um viðvík­ur er mjög vax­andi. Marg­ar jarðir hafa verið seld­ar, í heild eða að hluta, fyr­ir hrossa­bú­skap og slíkt hef­ur hækkað verð sam­kvæmt alþekkt­um lög­mál­um. Svo leiðir eitt af öðru.

Rýmkað reglu­verk kom mál­um á hreyf­ingu

Reglu­verk um jarðasölu varð rýmkað nærri alda­mót­um og segja má að það hafi komið mál­um á hreyf­ingu. Á

...