Sigurður Guðmundsson (1942) Hommage à Grieg, 1971 Svarthvít ljósmynd á pappír, 110 x 80 cm
Sig­urður Guðmunds­son (1942) Homma­ge à Grieg, 1971 Svart­hvít ljós­mynd á papp­ír, 110 x 80 cm

Sig­urður Guðmunds­son hóf list­ræn­an fer­il sinn á sjö­unda ára­tugn­um. Hann var meðlim­ur í SÚM-hópn­um sem var stofnaður árið 1965 og hélt sína fyrstu einka­sýn­ingu í Galle­rí SÚM árið 1969.

Sig­urður hef­ur lengst af starfað í Hollandi og Kína. Hann vinn­ur í fjölda miðla, ljós­mynd­ir, högg­mynd­ir, teikn­ing­ar, grafík og gjörn­inga, auk þess sem hann hef­ur samið tón­verk og skrifað bæk­ur. Tungu­málið og tengsl ritaðs máls og mynd­máls er mik­il­væg­ur þátt­ur í list hans, með áherslu á hið skáld­lega og heim­speki­lega.

Í ljós­mynda­verk­um frá upp­hafi átt­unda ára­tug­ar­ins skoðar hann sam­svör­un tungu­máls og hlut­veru­leika út frá frá­sagn­ar­mögu­leik­um ljós­mynd­ar­inn­ar.

Ljós­mynda­verkið Homma­ge à Grieg frá 1971 er dæmi­gert verk fyr­ir þau skáld­legu frá­sagn­ar­tilþrif sem ein­kenndu verk hans á

...