Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seti og Volodimír Selenskí Úkraínu­for­seti ræddu sam­an í um klukku­stund sím­leiðis í gær um hvað á milli þess fyrr­nefnda og Vla­dimírs Pútíns Rúss­lands­for­seta fór á þriðju­dag. Trump sagði beint í kjöl­far sím­tals­ins að sam­talið …
Donald J. Trump
Don­ald J. Trump

Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seti og Volodimír Selenskí Úkraínu­for­seti ræddu sam­an í um klukku­stund sím­leiðis í gær um hvað á milli þess fyrr­nefnda og Vla­dimírs Pútíns Rúss­lands­for­seta fór á þriðju­dag. Trump sagði beint í kjöl­far sím­tals­ins að sam­talið við Selenskí hefði verið mjög gott og hverfst að mestu um sím­talið við Pútín. Það sím­tal sner­ist um hvernig mætti koma á vopna­hléi í inn­rás­ar­stríði Rússa í Úkraínu.