Of­an­ritaður ræddi við Aron Ein­ar Gunn­ars­son, sem var landsliðsfyr­irliði í fót­bolta í meira en ára­tug, á hót­eli landsliðsins í Alican­te á Spáni í vik­unni. Aron, sem verður 36 ára síðar á ár­inu, er í landsliðshópn­um sem mæt­ir Kó­sovó í um­spili um sæti í B-deild Þjóðadeild­ar­inn­ar

Jó­hann Ingi

Hafþórs­son

johann­ingi@mbl.is

Of­an­ritaður ræddi við Aron Ein­ar Gunn­ars­son, sem var landsliðsfyr­irliði í fót­bolta í meira en ára­tug, á hót­eli landsliðsins í Alican­te á Spáni í vik­unni.

Aron, sem verður 36 ára síðar á ár­inu, er í landsliðshópn­um sem mæt­ir Kó­sovó í um­spili um sæti í B-deild Þjóðadeild­ar­inn­ar.

Aron talaði um að hann væri hungraðri en áður í að ná ár­angri með ís­lenska liðinu, þar sem hann veit að hann er á loka­ár­um fer­ils­ins og alls ekki sjálf­gefið að vera í landsliðshópn­um.

Hann tengdi við orð nafna síns Arons Pálm­ars­son­ar, landsliðsfyr­irliða í hand­bolta, sem hafði svipaða sögu að segja. Lítið er eft­ir af ferl­in­um og tæki­fær­un­um til af­reka

...