Björg­un­ar­sveit­ir í Tauranga á Norður­eyju Nýja-Sjá­lands voru kallaðar út eft­ir að til­kynn­ing barst um sund­menn í neyð við strönd Matua í vik­unni. Lög­regla, björg­un­arþyrla og sjó­björg­un­ar­sveit leituðu í 45 mín­út­ur áður en aðgerðin var stöðvuð –…
— Morg­un­blaðið/Ó​mar

Björg­un­ar­sveit­ir í Tauranga á Norður­eyju Nýja-Sjá­lands voru kallaðar út eft­ir að til­kynn­ing barst um sund­menn í neyð við strönd Matua í vik­unni.

Lög­regla, björg­un­arþyrla og sjó­björg­un­ar­sveit leituðu í 45 mín­út­ur áður en aðgerðin var stöðvuð – þegar í ljós kom að sund­menn­irn­ir reynd­ust vera gæs­ir sem virt­ust eiga erfitt upp­drátt­ar á vatn­inu.

Talsmaður sjó­björg­un­ar­inn­ar hrósaði þó þeim sem lét lög­regl­una vita. „Það er alltaf betra að hafa vaðið fyr­ir neðan sig,“ sagði hann.

Nán­ar um málið í furðufrétt­um á K100.is.