Sig­ur­lín Her­manns­dótt­ir sett­ist út á ver­önd fyr­ir nokkru, þegar sást ögn til sól­ar, og komst að þeirri niður­stöðu að það væri að koma vor. Vor í lofti en vet­ur enn þó rík­ir á ver­önd­inni finn ég ágætt skjól

Pét­ur Blön­dal

p.blon­dal@gmail.com

Sig­ur­lín Her­manns­dótt­ir sett­ist út á ver­önd fyr­ir nokkru, þegar sást ögn til sól­ar, og komst að þeirri niður­stöðu að það væri að koma vor.

Vor í lofti en vet­ur enn þó rík­ir

á ver­önd­inni finn ég ágætt skjól.

Upp úr moldu gul­ur krókus kík­ir

kannski hann sé líka að gá að sól.

Af gang­stétt­un­um burt menn sandi
sópa

og segja að varla eigi að snjóa meir.

Um vanga strýk­ur sval­ur sunn­anþeyr

hann sum­ar­gesti flyt­ur, stór­ar hópa.

Pét­ur

...