Björn Björns­son fædd­ist 25. fe­brú­ar 1943 á Syðra-Laugalandi í Eyjaf­irði. Hann lést á HSN 4. mars 2025.

For­eldr­ar hans voru Björn Jó­hanns­son, f. 1893, d. 1980, og Emma Elías­dótt­ir, f. 1910, d. 1994. Systkini Björns voru: Þóra, f. 1926, d. 2022, Hjör­dís, f. 1928, d. 2024, Ragna Iðunn, f. 1928, d. 2014, Óttar, f. 1929, d. 2016, Heiðbjört, f. 1930, d. 2018, Brynja, f. 1932, Jó­hann­es, f. 1932, d. 2009, Broddi, f. 1938, d. 2008, og Gunn­vör, f. 1947.

Eig­in­kona Björns var Birna S. Guðjóns­dótt­ir, f. 29. ág­úst 1943, d. 24. fe­brú­ar 2021, frá Sauðár­króki. For­eldr­ar henn­ar voru Ólína I. Björns­dótt­ir, f. 23. maí 1903, d. 13. októ­ber 1980, og Guðjón Sig­urðsson, f. 3. nóv­em­ber 1908, d. 16. júní 1986. Dæt­ur Björns og Birnu eru 1. Ólína Inga, f. 13. maí 1966. Henn­ar börn eru: a) Fann­ar Þeyr, f. 4. nóv­em­ber 1985. Barn Fann­ars er Sól­veig Skúa, f. 10. ág­úst 2021.

...