Knattspyrnumennirnir Finnur Tómas Pálmason og Luke Rae hafa framlengt samninga sína við KR til loka tímabilsins…

Knattspyrnumennirnir Finnur Tómas Pálmason og Luke Rae hafa framlengt samninga sína við KR til loka tímabilsins 2027. Finnur er 24 ára varnarmaður sem hefur leikið nær allan ferilinn með KR, varð Íslandsmeistari með liðinu 2019 og á að baki 104 leiki með KR í efstu deild. Rae er 24 ára kantmaður frá Englandi sem lék áður með Gróttu og Vestra í 1. deild og Tindastóli í 3. deild en hefur síðustu tvö ár skorað átta mörk í 47 leikjum með KR í Bestu deildinni.
Pablo Aguilera, 26 ára spænskur knattspyrnumaður, hefur fengið leikheimild með Fylki. Hann er kantmaður og hefur leikið með bandarísku háskólaliði undanfarin ár en
...