Knatt­spyrnu­menn­irn­ir Finn­ur Tóm­as Pálma­son og Luke Rae hafa fram­lengt samn­inga sína við KR til loka tíma­bils­ins…

Knatt­spyrnu­menn­irn­ir Finn­ur Tóm­as Pálma­son og Luke Rae hafa fram­lengt samn­inga sína við KR til loka tíma­bils­ins 2027. Finn­ur er 24 ára varn­ar­maður sem hef­ur leikið nær all­an fer­il­inn með KR, varð Íslands­meist­ari með liðinu 2019 og á að baki 104 leiki með KR í efstu deild. Rae er 24 ára kant­maður frá Englandi sem lék áður með Gróttu og Vestra í 1. deild og Tinda­stóli í 3. deild en hef­ur síðustu tvö ár skorað átta mörk í 47 leikj­um með KR í Bestu deild­inni.

Pablo Aguilera, 26 ára spænsk­ur knatt­spyrnumaður, hef­ur fengið leik­heim­ild með Fylki. Hann er kant­maður og hef­ur leikið með banda­rísku há­skólaliði und­an­far­in ár en

...