
Valgerður Kristjánsdóttir fæddist á Litlabæ í Ögurhreppi Ísafjarðardjúpi 5. nóvember 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 15. febrúar 2025.
Foreldrar hennar voru Kristján Finnbogason bóndi á Litlabæ í Ögurhreppi, f. 15. maí 1898, d. á Ísafirði 9. október 1987, og Guðbjörg Þórdís Jensdóttir húsmóðir, f. 15. október 1899, d. á Ísafirði 9. júní 1986.
Systkini Valgerðar eru Þórhildur, f. 4.3. 1922, d. 9.4. 1948, Unnur, f. 14.3. 1931, d. 11.6. 2001, Daði, f. 9.10. 1935, d. 8.5. 2024, Lilja, f. 25.8. 1938, og Kristján, f. 18.8. 1943. Uppeldisbróðir þeirra systkina er Þórhallur Matthíasson, f. 27.9. 1947, sonur Þórhildar.
Eiginmaður Valgerðar var Kristján Pétur Þórðarson, f. á Innri-Múla á Barðaströnd 14. maí 1925, d. 8. febrúar 2024.
Börn þeirra
...