— Ljós­mynd/​Eyþór Árna­son

Und­ir­skrift Höllu Tóm­as­dótt­ur for­seta Íslands hef­ur vakið mikla at­hygli og skipt lands­mönn­um í fylk­ing­ar. Í stað þess að rita fullt nafn sitt skrif­ar hún ein­ung­is „Halla Tom­as“, sem marg­ir hafa gagn­rýnt harðlega á meðan aðrir verja hana af krafti. Málið var rætt í morg­unþætt­in­um Ísland vakn­ar, þar sem hlust­end­ur létu skoðanir sín­ar í ljós. „Þetta er fyrsti op­in­beri starfsmaður­inn sem það skilst skrift­in hjá. Hin hefðu al­veg eins getað verið að skrifa kúk­ur og piss und­ir,“ sagði hlust­andi sem tók upp hansk­ann fyr­ir Höllu.

Nán­ar um málið á K100.is.