Guðrún Stein­gríms­dótt­ir fædd­ist í Reykja­vík 23. fe­brú­ar 1957. Hún lést 6. mars 2025.

For­eldr­ar henn­ar voru Arn­heiður Inga Elías­dótt­ir, f. 1924, d. 1999, og Stein­grím­ur Þórðar­son, f. 1912, d. 1984.

Systkini Guðrún­ar eru Val­gerður Stein­gríms­dótt­ir, d. 2011, Kol­brún Sæ­unn Stein­gríms­dótt­ir, d. 2020, Örn Stein­ar Stein­gríms­son, d. 1973, Jó­hann Axel Stein­gríms­son, d. 1977, Elías Guðmunds­son, f. 15. júní 1949, Guðrún Guðmunds­dótt­ir, d. 2020, Svein­björg Stein­gríms­dótt­ir, f. 1955, Guðmunda Stein­gríms­dótt­ir, f. 1958, og Þór­laug Stein­gríms­dótt­ir, f. 1962.

Guðrún fædd­ist í Reykja­vík, en ólst upp í Kópa­vogi og seinna í Breiðholt­inu. Hún lauk gagn­fræðaprófi frá Ármúla­skóla. Hún vann ýmis störf í sendi­ráðum, en vann lengst af í norska sendi­ráðinu í Reykja­vík. Guðrún vann einnig á Hjúkr­un­ar­heim­il­inu Sól­túni

...