Hauk­ar leika í dag fyrri leik sinn gegn Izvi­dac frá Bosn­íu í átta liða úr­slit­um Evr­ópu­bik­ars karla í hand­knatt­leik en hann hefst á Ásvöll­um klukk­an 17. Liðin mæt­ast aft­ur í Bosn­íu um næstu helgi. Izvi­dac hef­ur slegið út Sass­ari frá Ítal­íu, Motor frá …
Ásvellir Haukar freista þess að komast í undanúrslitin.
Ásvell­ir Hauk­ar freista þess að kom­ast í undanúr­slit­in. — Morg­un­blaðið/​Ant­on Brink

Hauk­ar leika í dag fyrri leik sinn gegn Izvi­dac frá Bosn­íu í átta liða úr­slit­um Evr­ópu­bik­ars karla í hand­knatt­leik en hann hefst á Ásvöll­um klukk­an 17. Liðin mæt­ast aft­ur í Bosn­íu um næstu helgi. Izvi­dac hef­ur slegið út Sass­ari frá Ítal­íu, Motor frá Úkraínu og Anort­hos­is frá Kýp­ur í keppn­inni í vet­ur. Hauk­ar hafa unnið Cocks frá Finn­landi, Kur frá Aser­baíd­sj­an og Ormoz frá Slóven­íu. Izvi­dac er á toppn­um í Bosn­íu og hef­ur aðeins tapað ein­um leik þar í vet­ur.