Ísland mæt­ir Kó­sovó í seinni leik liðanna í um­spili um sæti í B-deild Þjóðadeild­ar karla í fót­bolta á Esta­dio Nu­eva Condom­ina-vell­in­um í Murcia á Spáni á morg­un, sunnu­dag, klukk­an 17. Er um heima­leik Íslands að ræða en leik­ur­inn var færður til…
Kósovó Hákon Arnar Haraldsson í baráttunni í fyrri leiknum í Pristínu á fimmtudagskvöld. Liðin mætast á ný í Murcia á Spáni á morgun.
Kó­sovó Há­kon Arn­ar Har­alds­son í bar­átt­unni í fyrri leikn­um í Prist­ínu á fimmtu­dags­kvöld. Liðin mæt­ast á ný í Murcia á Spáni á morg­un. — Ljós­mynd/​Alex Nicodim

Í Alican­te

Jó­hann Ingi Hafþórs­son

johann­ingi@mbl.is

Ísland mæt­ir Kó­sovó í seinni leik liðanna í um­spili um sæti í B-deild Þjóðadeild­ar karla í fót­bolta á Esta­dio Nu­eva Condom­ina-vell­in­um í Murcia á Spáni á morg­un, sunnu­dag, klukk­an 17.

Er um heima­leik Íslands að ræða en leik­ur­inn var færður til Murcia, þar sem ekki var hægt að leika á Íslandi vegna vall­ar­mála. Reiknað er með um 1.000 Íslend­ing­um á leik­inn en völl­ur­inn tek­ur rúm­lega 30.000 áhorf­end­ur.

Kó­sovó vann fyrri leik liðanna á fimmtu­dags­kvöld, 2:1, og verður Ísland því að vinna upp eins marks for­skot til að halda sæti sínu í B-deild­inni og koma í veg fyr­ir fall niður í C-deild­ina.

Seinni ekki

...