Ni­kolaj Han­sen, fyr­irliði karlaliðs Vík­ings úr Reykja­vík í fót­bolta, er meidd­ur aft­an í læri og miss­ir af þeim sök­um af fyrstu leikj­um Íslands­móts­ins. Þetta til­kynnti Sölvi Geir Ottesen, þjálf­ari Vík­inga, í sam­tali við fót­bolta.net en Han­sen tognaði …
Meiddur Nikolaj Hansen missir af fyrstu leikjum Íslandsmótsins.
Meidd­ur Ni­kolaj Han­sen miss­ir af fyrstu leikj­um Íslands­móts­ins. — Morg­un­blaðið/​Eggert

Ni­kolaj Han­sen, fyr­irliði karlaliðs Vík­ings úr Reykja­vík í fót­bolta, er meidd­ur aft­an í læri og miss­ir af þeim sök­um af fyrstu leikj­um Íslands­móts­ins. Þetta til­kynnti Sölvi Geir Ottesen, þjálf­ari Vík­inga, í sam­tali við fót­bolta.net en Han­sen tognaði aft­an í læri í æf­inga­leik gegn Grinda­vík á miðviku­dag­inn. Han­sen kom inn á sem varamaður í leikn­um og ger­ir þjálf­ar­inn ráð fyr­ir því að danski fram­herj­inn verði frá í þrjár til fjór­ar vik­ur.