Hver skyldi hafa unnið flest skákþing hér inn­an­lands allt frá þeim tíma er kapp­skák­in varð al­vöru­keppn­is­grein í byrj­un 20. ald­ar? Telja má ör­uggt að Eyjamaður­inn Sig­ur­jón Þorkels­son eigi það sér­staka met en á dög­un­um bar hann sig­ur úr být­um á…
Meistarar Eyjanna Hallgrímur Steinsson, stjórnarmaður í TV, afhendir Sigurjóni Þorkelssyni sigurlaunin að loknu Skákþinginu 2025.
Meist­ar­ar Eyj­anna Hall­grím­ur Steins­son, stjórn­ar­maður í TV, af­hend­ir Sig­ur­jóni Þorkels­syni sig­ur­laun­in að loknu Skákþing­inu 2025. — Ljós­mynd/​Sæmund­ur Ein­ars­son

Skák

Helgi Ólafs­son

helol@sim­net.is

Hver skyldi hafa unnið flest skákþing hér inn­an­lands allt frá þeim tíma er kapp­skák­in varð al­vöru­keppn­is­grein í byrj­un 20. ald­ar? Telja má ör­uggt að Eyjamaður­inn Sig­ur­jón Þorkels­son eigi það sér­staka met en á dög­un­um bar hann sig­ur úr být­um á Skákþingi Vest­manna­eyja í sautjánda skipti.

Sig­ur­jón hlaut 8½ vinn­ing af 9 mögu­leg­um og varð ½ vinn­ingi fyr­ir ofan næsta mann, hinn 17 ára gamla Sæþór Inga Sæ­mund­ar­son. Sig­ur­jón hef­ur teflt fyr­ir TV á Íslands­mót­um skák­fé­laga, tekið þátt í Reykja­vík­ur­skák­mót­inu og ýms­um er­lend­um keppn­um. Hef­ur reynst harður í horn að taka í keppni við bestu skák­menn þjóðar­inn­ar. Það fékk Íslands­meist­ar­inn Vign­ir Vatn­ar

...