Helgi Stein­ar Karls­son 3. maí 1936. Hann lést 26. fe­brú­ar 2025.

Útför Helga Stein­ars fór fram 13. mars 2025.

Vin­ur minn og fé­lagi til margra ára, Helgi Stein­ar Karls­son, er fall­inn frá.

Hann tók sveins­próf í múr­verki 1959. Helgi Stein­ar starfaði lengi fyr­ir Múr­ara­fé­lag Reykja­vík­ur í trúnaðarmannaráði, gjald­keri Styrkt­ar­sjóðs, gjald­keri Fé­lags­sjóðs, rit­ari, vara­formaður og síðar formaður til margra ára og formaður Múr­ara­sam­bands Íslands í mörg ár.

Helgi Stein­ar bar hag múr­ara mjög fyr­ir brjósti og hafði hann mik­inn áhuga á mennta­mál­um múr­ara. Þá lagði hann áherslu á að sem flest fé­lög í bygg­ing­ariðnaði hefðu sam­starf í kjaraviðræðum.

Hann var einn af hvata­mönn­um við kaup Múr­ara­fé­lags Reykja­vík­ur og

...