Seðlabank­inn tók að prenta pen­inga eft­ir að Rúss­ar réðust inn í Úkraínu. Ásgeir Jóns­son seðlabanka­stjóri seg­ir að enn fari öll viðskipti á Íslandi fram í gegn­um alþjóðleg korta­fyr­ir­tæki og þess vegna hafi verið al­gjör­lega nauðsyn­legt að bank­inn ætti þessa seðla
Seðlabankastjóri Ásgeir segir peningaseðla þjóðhagslega mikilvæga.
Seðlabanka­stjóri Ásgeir seg­ir pen­inga­seðla þjóðhags­lega mik­il­væga. — Morg­un­blaðið/​Karítas

Viðtal

Ólaf­ur Páls­son

oap@mbl.is

Seðlabank­inn tók að prenta pen­inga eft­ir að Rúss­ar réðust inn í Úkraínu. Ásgeir Jóns­son seðlabanka­stjóri seg­ir að enn fari öll viðskipti á Íslandi fram í gegn­um alþjóðleg korta­fyr­ir­tæki og þess vegna hafi verið al­gjör­lega nauðsyn­legt að bank­inn ætti þessa seðla.

Aðspurður seg­ir Ásgeir að ekki verði gefið upp hversu mikið hafi verið prentað eða hvað bank­inn eigi mikið af papp­írs­seðlum.

„Þeir eru bara komn­ir í hús og það er búið að prenta þá en all­ir seðlabank­ar eru núna að prenta og sem bet­ur fer vor­um við bara á und­an í röðinni.“

Hann seg­ir pen­inga­seðla þjóðhags­lega mik­il­væga ef tækn­in bregst og ef ekki verður hægt að

...