Um­svif ís­lenska versl­un­ar­tæknifyr­ir­tæk­is­ins Smart­go hafa vaxið jafnt og þétt en á þessu ári standa von­ir til að spreng­ing verði í notk­un þeirra fyr­ir­tækja sem nota kerfið sem Smart­go hef­ur þróað. Sérstaða Smart­go felst í því að hafa smíðað sölu­kerfi …
Hlutdeild Sturla segir búist við að markaðurinn fyrir notaða muni vaxi um 12-17% árlega næsta áratuginn.
Hlut­deild Sturla seg­ir bú­ist við að markaður­inn fyr­ir notaða muni vaxi um 12-17% ár­lega næsta ára­tug­inn. — Morg­un­blaðið/​Eggert

Viðtal

Ásgeir Ingvars­son

ai@mbl.is

Um­svif ís­lenska versl­un­ar­tæknifyr­ir­tæk­is­ins Smart­go hafa vaxið jafnt og þétt en á þessu ári standa von­ir til að spreng­ing verði í notk­un þeirra fyr­ir­tækja sem nota kerfið sem Smart­go hef­ur þróað.

Sérstaða Smart­go felst í því að hafa smíðað sölu­kerfi sem sniðið er að þörf­um svo­kallaðra hringrás­ar­versl­ana og umboðssölu­versl­ana. Á und­an­förn­um árum hef­ur fjöldi hringrás­ar­versl­ana sprottið upp á Íslandi og virka þær alla jafna þannig að ein­stak­ling­ur sem vill selja notaða muni tek­ur pláss í versl­un á leigu og fær að stilla vör­um sín­um þar upp í til­tek­inn tíma, en starfsmaður versl­un­ar­inn­ar ann­ast af­greiðslu og þjón­ustu við viðskipta­vini.

Umboðssölu­versl­an­ir virka með svipuðum hætti nema þar fær fram­leiðandi

...