Tveir rík­is­ráðsfund­ir voru haldn­ir í röð í gær þar sem Halla Tóm­as­dótt­ir for­seti Íslands veitti Ásthildi Lóu Þórs­dótt­ur lausn sem mennta- og barna­málaráðherra og Guðmund­ur Ingi Krist­ins­son kom inn í rík­is­stjórn­ina í stað henn­ar
Stjórnarsamstarf Hanna Katrín segir að það hafi ekki verið mistök að fara í ríkisstjórn með Flokki fólksins.
Stjórn­ar­sam­starf Hanna Katrín seg­ir að það hafi ekki verið mis­tök að fara í rík­is­stjórn með Flokki fólks­ins. — Morg­un­blaðið/Ó​laf­ur Árdal

Her­mann Nökkvi Gunn­ars­son

hng@mbl.is

Tveir rík­is­ráðsfund­ir voru haldn­ir í röð í gær þar sem Halla Tóm­as­dótt­ir for­seti Íslands veitti Ásthildi Lóu Þórs­dótt­ur lausn sem mennta- og barna­málaráðherra og Guðmund­ur Ingi Krist­ins­son kom inn í rík­is­stjórn­ina í stað henn­ar.

Blaðamaður Morg­un­blaðsins var á vett­vangi og náði að ræða stutt­lega við ráðherra.

Kristrún Frosta­dótt­ir for­sæt­is­ráðherra kvaðst aðspurð spennt fyr­ir frek­ara sam­starfi við Guðmund Inga. Sagði hún að ekki væri gert ráð fyr­ir stefnu­breyt­ingu inn­an mála­flokks­ins held­ur að unnið yrði frá „sterk­um stjórn­arsátt­mála“.

Hef­ur þetta mál haft áhrif á stjórn­ar­sam­starfið?

„Þetta hef­ur auðvitað áhrif á

...