Bergþór Ólason
Bergþór Ólason

Síðasta vika var ein af mörg­um snún­um fyr­ir rík­is­stjórn­ina sem nú hef­ur verið við völd í rúma þrjá mánuði.

Þegar Þor­gerður Katrín Gunn­ars­dótt­ir formaður Viðreisn­ar, ein val­kyrj­anna, mætti til Bessastaða á rík­is­ráðsfund sagði hún dag­inn vera góðan.

Var hann það? Virki­lega?

Þingmaður sem áður var tal­inn áhuga­lít­ill um að taka við ráðherra­embætti hef­ur nú tekið við því sem losnaði.

Uppi eru rétt­mæt­ar vanga­velt­ur um með hvaða hætti for­sæt­is­ráðherra höndlaði málið og ráðherr­ar hafa orðið tví­saga um tíma­línu þess og það hvernig upp­lýs­ing­ar fóru á milli þeirra.

Í því sam­hengi er eng­in ástæða til að leggja minni trúnað á yf­ir­lýs­ingu fyrr­ver­andi mennta- og barna­málaráðherra en annarra sem reynt hafa að teikna tíma­lín­una

...

Höf­und­ur: Bergþór Ólason