Rekstr­ar­fé­lag Kvik­mynda­skóla Íslands er farið í gjaldþrotameðferð. Fundað var um fram­hald skól­ans í mennta- og barna­málaráðuneyt­inu og há­skóla-, menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­ráðuneyt­inu í gær. Enn er beðið frek­ari upp­lýs­inga um framtíð skól­ans
Hlín Jóhannesdóttir
Hlín Jó­hann­es­dótt­ir

Birta Hann­es­dótt­ir

birta@mbl.is

Rekstr­ar­fé­lag Kvik­mynda­skóla Íslands er farið í gjaldþrotameðferð. Fundað var um fram­hald skól­ans í mennta- og barna­málaráðuneyt­inu og há­skóla-, menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­ráðuneyt­inu í gær. Enn er beðið frek­ari upp­lýs­inga um framtíð skól­ans.

Hlín Jó­hann­es­dótt­ir, rektor Kvik­mynda­skóla Íslands, sagði í tölvu­pósti til starfs­manna að um áfall væri að ræða. Taldi hún, þar til á sunnu­dag, að aldrei kæmi til þess að skól­inn yrði gjaldþrota.

Fyrstu nám­skeið Kvik­mynda­skól­ans voru hald­in árið 1992. Skóla­starfið var fært á há­skóla­stig árið 2008.

Stofn­andi skól­ans var Böðvar Bjarki Pét­urs­son kvik­mynda­gerðarmaður.

Síðustu mánuði hafa staðið yfir viðræður á

...