Kristrún Frosta­dótt­ir for­sæt­is­ráðherra rengdi í gær orð Ólaf­ar Björns­dótt­ur um að hún hefði óskað fyllsta trúnaðar varðandi beiðni sína um fund með for­sæt­is­ráðherra vegna Ásthild­ar Lóu Þórs­dótt­ur, þáver­andi mennta- og barna­málaráðherra
Kristrún Frostadóttir
Kristrún Frosta­dótt­ir

Andrés Magnús­son

andres@mbl.is

Kristrún Frosta­dótt­ir for­sæt­is­ráðherra rengdi í gær orð Ólaf­ar Björns­dótt­ur um að hún hefði óskað fyllsta trúnaðar varðandi beiðni sína um fund með for­sæt­is­ráðherra vegna Ásthild­ar Lóu Þórs­dótt­ur, þáver­andi mennta- og barna­málaráðherra.

Það gerði hún í ræðustól Alþing­is við óund­ir­bún­ar fyr­ir­spurn­ir í gær.

„Það er ein­fald­lega þannig að það kom eng­in ósk um trúnað inn í for­sæt­is­ráðuneytið hvað varðar þetta mál,“ sagði Kristrún.

Þetta kom fram í svari við fyr­ir­spurn Hild­ar Sverr­is­dótt­ur þing­flokks­for­manns Sjálf­stæðis­flokks­ins, en hún spurði um viðtök­urn­ar sem fyrr­nefnd Ólöf, fyrr­ver­andi tengda­móðir barns­föður Ásthild­ar, hefði fengið þegar hún óskaði áheyrn­ar „vegna viðkvæms máls og

...